Fífuhvammur - Opið hús 37, 200 Kópavogur

3 Herbergja, 101.10 m2 Hæð, Verð:52.700.000 KR.

Eignatorg kynnir: Opið hús Fífuhvammi 37, íbúð á efstu hæð fimmtudaginn 16. júlí milli kl. 18:00 og 18:30. Björt og glæsileg 3ja herbergja íbúð á annarri og efstu hæð í fallegu þríbýlishúsi sem stendur á afar rólegum stað í lokaðri götu neðst í suðurhlíðum Kópavogs ásamt bílskúr. Gott útsýni. Íbúðin hefur verið endurnýjuð verulega á undanförnum árum ásamt því að húsið var múrviðgert og veggir málaðir á árinu 2016. Eignin getur verið laus og til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 84,1 fm og bílskúrinn 17 fm Samtals er eignin því skráð 101,1 fm. Inn í þá skráningu vantar nærri 6 fm geymslu í kjallara hússins. Nánari lýsing. Sameiginlegur inngangur er með íbúð á miðhæð. Framan við íbúð er stigapallur og þar er gengið út á sameiginlegar suðursvalir. Stofa og borðstofa með parketi á gólfi og gluggum til suðurs. Opið ...

Vesturberg - Opið hús 74, 111 Reykjavík

2 Herbergja, 55.30 m2 Fjölbýlishús, Verð:30.700.000 KR.

Eignatorg kynnir: Opið hús Vesturbergi 74, íbúð 302 mánudaginn 13. júlí milli kl. 18:00 og 18:30. Falleg tveggja herbergja íbúð á þriðju hæð í mikið endurnýjuðu húsi. Vestur svalir. Útsýni. Þvottaaðstaða er innan íbúðar. Innihurðir hafa verið endurnýjaðar. Austurhlið hússins hefur verið klædd og skipt um glugga á þeirri hlið. Eignin getur verið laus og til afhendingar fljótlega. Stutt er í alla helstu þjónustu s.s. Fjölbrautarskólann í Breiðholti, sundlaug, World Class, verslanir o.fl. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin skráð 50,6 fm og sér geymsla á jarðhæð 4,7 fm. Samtals er eignin því skráð 55,3 fm. Nánari lýsing: Forstofa með parketi á gólfi og forstofuskáp. Stofa með parketi á gólfi, gluggum til vesturs og hurð út á vestur svalir. Eldhús með parketi á gólfi, innréttingu, borðkrók og glugga. Herbergi með parketi á gólfi og skápum. Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkari og aðstöðu fyrri þvottavél ...

Árskógar - Opið hús 6, 109 Reykjavík

4 Herbergja, 108.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:58.700.000 KR.

Eignatorg kynnir: Opið hús Árskógum 6, íbúð 502 fþriðjudaginn 14. júlí milli kl. 19:00 og 19:30. Mjög falleg 4ra herbergja útsýnisíbúð á fimmtu hæð í góðu lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri ásamt stæði í bílageymslu. Parket á gólfum er nýtt eikarparket. Íbúðin er nýmáluð og lítur sérlega vel út. Mynddyrasími. Ýmis þjónusta er í boði í húsinu. Innangengt er í félagsmiðstöðina Árskóga þar sem er skipulagt félagsstarf, hægt er að fá keyptan mat og ýmsa þjónustu. Húsvörður er í húsinu.  Sameiginlegur samkomusalur er á jarðhæð. Eignin er laus og til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 104,5 fm og sérgeymsla í kjallara 4,2 fm Samtals er eignin því skráð 108,7 fm auk stæðis í bílageymslu merkt B004. Nánari lýsing: Forstofa með parketi á gólfi og forstofuskápum. Baðherbergi með öryggisdúk á gólfi, innréttingu og sturtu. Þvottaaðstaða er inn af baðherberginu. ...

Hlaðbrekka - Opið hús 22, 200 Kópavogur

3 Herbergja, 63.20 m2 Fjölbýlishús, Verð:33.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Opið hús Hlaðbrekku 22, íbúð á efstu hæð miðvikudaginn 15. júlí milli kl. 19:0 og 19:30. Vinaleg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í klæddu þriggja íbúða húsi. Mikið og fallegt útsýni. Eignin er laus og til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Skv. skráningu Þjóðskrár er eignin skráð samtals 63,2 fm. Nánari lýsing: Forstofuhol með parketi á gólfi. Björt stofa með parketi á gólfi og gluggum á tvo vegu. Gott útsýni er yfir Fossvoginn og til Esjunnar frá stofu. Herbergi með parketi á gólfi. Eldhús með parketi á gólfi eldri innréttingu, borðkrók og glugga. Baðherbergi með dúk á gólfi, innréttingu, sturtu, tengi fyrir þvottavél og glugga. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og klæðaskáp. Geymsla er innan íbúðar. Allt parket á gólfum er fallegt plastparket, nema á hjónaherbergi þar sem er viðarparket. Ljósleiðari kominn inn í íbúð og tengdur. Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur ...

Tunguheiði - Opið hús 6, 200 Kópavogur

3 Herbergja, 126.80 m2 Fjölbýlishús, Verð:49.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Opið hús Tunguheiði 6, íbúð 201 miðvikudaginn 15. júlí milli kl. 18:00 og 18:30. Nýtt á skrá - Falleg og björt 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í tveggja hæða fjórbýli ásamt bílskúr. Þvottahús innan íbúðar. Húsið er klætt að utanverðu með Steniklæðningu. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 96,1 fm og bílskúrinn 30,7 fm. Samtals er eignin því skráð 126,8 fm. Nánari lýsing: Rúmgott forstofuhol með flísum og parketi á gólfi og forstofuskáp. Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi og klæðaskápum. Herbergi með plastparketi á gólfi. Hluti svefnherbergisgangs hefur verið lokaður af og sameinaður herberginu. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum að hluta, baðkari, innréttingu, línskáp og glugga. Eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu, borðkrók og glugga. Inn af eldhúsinu er þvottahús með máluðu gólfi og glugga. Inn af þvottahúsinu er geymsla með dúk á gólfi og hillum. Rúmgóð ...

Syðra-Vatn , 561 Varmahlíð

5 Herbergja, 0.00 m2 Lóð / Jarðir, Verð:72.500.000 KR.

Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Lögbýlið Syðra-Vatn Skagafirði, landnr. 146220. Um er að ræða nokkuð landmikla og mjög grasgefna jörð skammt frá Varmahlíð í Skagafirði. Ljósleiðari er kominn og tengdur. Gott, lokað vatnsból. Möguleiki er á virkjun í Vatnsá sem er í sameign með Ytra-Vatni. Yfirstandandi eru umtalsverðar framkvæmdir við endurnýjun íbúðarhúss sem verður lokið fyrir afhendingu eignarinnar, m.a. endurnýjun á eldhúsi, baðherbergi, innihurðum, gólfefnum og gluggum. Verið er að breyta flatgryfju í hesthús með 20 básum. Jörðin er talin vera nærri 700 hektarar og ræktað land er skráð 41,9 hektari. Jörðin á land að Brekkukoti að sunnan, sýslumörkum Húnavatnssýslu að vestan, Ytra-Vatni að norðan, Varmalæk og Ljósalandi að austan. Á jörðinni er íbúðarhús sem er skráð 124,2 fm ásamt útihúsum. Nánari lýsing íbúðarhúss: Húsið skiptist í tvær forstofur, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi, þ.a. eitt í risi, baðherbergi og þvottahús. Útihús eru steypt ...

Klukkuberg 19, 221 Hafnarfjörður

4 Herbergja, 106.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:45.700.000 KR.

Eignatorg kynnir: Falleg 4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi og óviðjafnanlegu útsýni ásamt stæði í bílageymslu. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 101,4 fm og sérgeymsla á jarðhæð 4,7 fm. Samtals er eignin því skráð 106,1 fm auk stæðis í bílageymslu. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskáp. Geymsla. Rúmgóð stofa og borðstofa með parketi á gólfi og glugga til suðurs. Eldhús með parketi á gólfi, innréttingu og glugga. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Járnstigi með viðarþrepum er upp á efri hæðina. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Herbergi með parketi á gólfi. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og hurð út á rúmgóðar suðursvalir. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, baðkari, sturtuklefa, tengi fyrir þvottavél og glugga. Sérgeymsla er á jarðhæð. Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is Gjöld sem ...

Rauðsgil , 320 Reykholt Borgarfirði

Herbergja, 471.00 m2 Lóð / Jarðir, Verð:76.000.000 KR.

Eignatorg kynnir: Lögbýlið Rauðsgil Borgarbyggð. Um er að ræða jörð í byggð á fallegum stað nærri Reykholti í Borgarfirði. Á jörðinni standa eldra íbúðarhús ásamt útihúsum. Á jörðinni hefur verið stunduð nytjaskógrækt á u.þ.b. 135 hektara landsvæði og hafa verið gróðursett nærri 200.000 plöntur. Sameiginlegur virkjunarréttur er í Rauðsgili með eigendum Steindórsstaða. Bæjarstæðið er sérlega fallegt og Rauðsgilið er stórkostleg náttúruperla og er á engan hátt smátt í sniðum, sennilega er það 50 til 60 m djúpt þar sem dýpst er, og fossarnir í gilinu sumir á annan tug metra. Afar skemmtileg gönguleið er upp með Rauðsgili, upp á Steindórsstaðaöxl í vestri og Búrfell í austri, þaðan má sjá allt til Snæfellsjökuls, í norðri sést til Baulu og Tröllakirkju, í austri má sjá Eiríksjökul, Langjökul og Ok, í suðvestri sést í Skjaldbreið og Kálfstinda, í suðri má sjá Botnssúlur, Kjöl ...

Hverfisgata 82, 101 Reykjavík

1 Herbergja, 37.20 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:29.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Eignin er seld og í fjármögnunarferli. Gott verslunar- eða þjónustuhúsnæði á jarðhæð með góðum gluggum á góðum stað við Hverfisgötuna. Hentar mjög vel fyrir kaffihús, gallerý o.fl. Skv. skráningu Þjóðskrár er eignin skráð samtals 37,2 fm. Nánari lýsing: Húsnæðið er með sérinngangi og er að mestu eitt opið rými ásamt snyrtingu. Eignin er veðbandalaus og getur verið laus og til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 0 - 85.000.- Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Sýni 1 til 9 af 34