Engjaþing 15, 203 Kópavogur

4 Herbergja, 178.50 m2 Hæð, Verð:74.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Glæsileg 4ra herbergja efri sérhæð með miklu útsýni og rúmgóðum bílskúr. Hátt er til lofts í stofu og eldhúsi. Vandaðar, sérsmíðaðar innréttingar. Tvennar svalir. Þvottahús innan íbúðar. Íbúðar- eða starfsaðstaða í bílskúr. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 119,9 fm, sérgeymsla í bílskúr 18,4 fm og bílskúrinn 40,2 fm. Samtals er eigin því skráð 178,5 fm. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskáp. Hol með parketi á gólfi. Stofa með parketi á gólfi, halogenlýsingu, gluggum til austurs og hurð út á rúmgóðar austur svalir. Opið eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu, borðkrók og gluggum á tvo vegu. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, innréttingu, baðkari, sturtuklefa, handklæðaofni og upphengdu salerni. Þvottahús með flísum á gólfi, vinnuborði, hillum og skolvaski. Herbergi með parketi á gólfi og skápum. Herbergi með parketi ...

Bláhamrar 9, 112 Reykjavík

4 Herbergja, 107.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:47.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Falleg, björt og rúmgóð 4ra herbergja endaíbúð á annarri hæð með sérinngangi í góðu fjölbýli. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 107,7 fm. Inn í þá skráningu vantar sérgeymslu á jarðhæð hússins. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi. Rúmgott herbergi með parketi á gólfi og skáp. Hol með parketi á gólfi og fatahengi. Geymsla með parketi á gólfi. Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi og klæðaskáp. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og klæðaskápum. Herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkari, línskáp, tengi fyrir þvottavél og glugga. Eldhús með fallegri, endurnýjaðri innréttingu, borðkrók og glugga. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, gluggum á tvo vegu og hurð út á austursvalir. Á jarðhæð er sameiginleg hjólageymsla og sérgeymsla. Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / ...

Barmahlíð - Opið hús 45, 105 Reykjavík

3 Herbergja, 72.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:38.700.000 KR.

Eignatorg kynnir: Opið hús Barmahlíð 45, íbúð í kjallara þriðjudaginn 19. febrúar milli kl. 18:00 og 18:30. Nýtt á skrá - Glæsileg og mikið endurnýjuð 2ja - 3ja herbergja íbúð í kjallara með suðursólpalli. Frárennslis- og drenlagnir hafa verið endurnýjaðar. Rafmagnstafla hefur verið endurnýjuð, dregið í lagnir og innstungur og rofar endurnýjað. Sameiginleg bílastæði eru inni á lóðinni. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 60,9 fm, íbúðarherbergi á hæðinni 9,2 fm og sérgeymsla á hæðinni 2 fm. Samtals er eignin því skráð 72,1 fm. Nánari lýsing: Eldhús með flísum á gólfi, fallegri innréttingu og glugga. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu sem fylgir. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, sturtu, innréttingu, handklæðaofni og upphengdu salerni. Rúmgóð og björt stofa með harðparketi á gólfi, gluggum til suðurs og hurð út á sólpall sem hefur góða skjólveggi. Rúmgott hjónaherbergi með harðparketi á gólfi. Íbúðin hefur ...

Unubakki 13, 815 Þorlákshöfn

0 Herbergja, 350.00 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:59.700.000 KR.

Eignatorg kynnir: Mjög gott iðnaðarhúsnæði sem stendur á 1.800 fm lóð á góðum stað í Þorlákshöfn. Gott athafnasvæði er bak við húsið. Nýlega hefur verið skipt um alla glugga og gler (ekki glugga í innkeyrsluhurðum) og allar gönguhurðir í húsinu ásamt því að þakkantur var lagfærður. Húsið er klætt að utanverðu og því viðhaldslétt. Skv. skráningu Þjóðskrár er eignin 350 fm en til viðbótar kemur milliloft sem er yfir hluta húsnæðisins. Nánari lýsing: Húsnæðið er að mestu leiti tveir salir með brunavarnarvegg sem skiptir á milli og alls sjö innkeyrsluhurðum sem eru u.þ.b. 3,5 m á breidd og 3,1 - 3,6 m á hæð. Góð lofthæð, vegghæð u.þ.b 4,3 m. Frá öðrum salnum er stúkað anddyri, móttökuaðstaða, snyrting og starfsmannaaðstaða. Húsnæðið hefur verið notað sem dekkjaverkstæði og smurþjónusta og hentar afar vel til slíkra nota. Góð smurgryfja er í öðrum salnum. Allar nánari upplýsingar ...

Selvogsbraut 3b, 815 Þorlákshöfn

3 Herbergja, 130.50 m2 Raðhús, Verð:42.500.000 KR.

Eignatorg kynnir: Glæsilegt 3ja herbergja raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið var allt innréttað með afar smekklegum hætti á árunum 2016 og 2017. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðarhlutinn 103,6 fm og bílskúrinn 26,9 fm. Samtals er eignin því skráð 130,5 fm. Þar að auki er mjög rúmgott milliloft yfir bílskúr. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskáp. Stofa með parketi á gólfi og gluggum á tvo vegu. Opið eldhús með parketi á gólfi og fallegri innréttingu. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Sjónvarpshol með parketi á gólfi. Þvottahús með flísum á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, sturtuklefa, innréttingu, upphengdu salerni, handklæðaofni og glugga. Hjónaherbergi með parketi á gólfi, mjög góðum klæðaskápum og hurð út í lítinn garð. Innangengt er frá forstofu í bílskúr sem er með máluðu gólfi, ...

Bjarmaland , 560 Varmahlíð

0 Herbergja, 1,080.00 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:150.000.000 KR.

Eignatorg kynnir: Glæsilegt atvinnuhúsnæði sem nýst getur undir margs konar starfsemi. Húsið er byggt úr forsteyptum veggeiningum og límtrés bitum í þaki. Engar burðarsúlur eru á gólffleti og því afar aðgengilegt að laga húsnæðið að mismunandi starfsemi. Húsið stendur í ca. 8 km. fjarlægð frá Varmahlíð. Ljósleiðari kominn inn og tengdur. 3ja fasa rafmagn. Hitaveita. Skv. skráningu Þjóðskrár er húsið 1.080 fm. og lóð sem fylgir verður nærri 2 hektarar. Í dag er stunduð hrossarækt, tamningar og hestasýningar í húsinu. Nánari lýsing: Í dag skiptist reiðhöllin niður í reiðhallarsvæði, hesthús með 20 stíum, áhorfendastúku, eldhús, starfsmannaðstaða, snyrtingu og haugkjallara. Góðar innkeyrsludyr eru á húsinu. Til greina kemur að kaupa 60 - 700 hektara land til viðbótar sem tengist Bjarmalandi.   Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is   Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá ...

Egilsstaðir 2, 801 Selfoss

Herbergja, 1,454.90 m2 Lóð / Jarðir, Verð:147.000.000 KR.

Eignatorg kynnir: Lögbýlið Egilsstaðir 2, Flóahreppi, landnr. 166332, fastanr. 220-1199. Um er að ræða bújörð í rekstri þar sem stunduð hefur verið kartöflurækt, sauðfjárbúskapur og nautaeldi. Glæsilegt íbúðarhús á einni hæð. Eigninni fylgja gjöful veiðiréttindi í Þjórsá. Greiðslumark í sauðfé er 99 ærgildi. Stefnt er að lagningu ljósleiðara á næstu misserum. Eignin hentar afar vel fyrir nautaeldi, hestamennsku og til uppbyggingar í ferðaþjónustu. Jörðin er seld með öllum vélum, framleiðslurétti og áhöfn. Til greina kemur að selja fasteignina eingöngu. Einnig kemur til greina að taka fasteign upp í hluta kaupverðs. Skv. skráningu Þjóðskrár er húsakostur eftirfarandi: Íbúðarhús með innbyggðum bílskúr byggt 2001, samtals 226,8 fm. Íbúðarhús byggt 1947, santals 209,2 fm. Fjós byggt 1960, samtals 135,8 fm. Fjós byggt 1992, samtals 108,6 fm. Hlaða (braggi) byggð 1966, samatls 116,8 fm. Fjárhús byggt 1986, samtals 174,2 fm. Hlaða byggð 1987, samtals 120 fm. Véla- og verkfærageymsla byggð 2017 samtals 219,5 fm. Garðávaxtageymsla ...

Sigtún , 601 Akureyri

Herbergja, 0.00 m2 Lóð / Jarðir, Verð:315.000.000 KR.

Eignatorg kynnir: Til sölu glæsilegt og sérlega vel uppbyggt kúabú í fullum rekstri. Um er að ræða lögbýlið Sigtún Eyjafjarðarsveit, landnr. 152764. Í dag er rekið mjög myndarlegt kúabú á jörðinni í fjósi byggðu 2016 ásamt eldri fjósbyggingum. Glæsilegt íbúðarhús er á jörðinni ásamt öðru eldra húsi. Framleiðsluréttur jarðarinnar í mjólk er 348.087 lítrar á ársgrundvelli. Eignin stendur í 17 km fjarlægð frá Akureyri. Hitaveita. 3ja fasa rafmagn. Ljósleiðari kominn inn og tengdur. Skv. skráningu Þjóðskrár eru byggingar eftirfarandi: Íbúðarhús með bílskúr byggt 1993, samtals 196,8 fm. Íbúðarhús byggt 1926, samtals 112,9 fm. Lausagöngufjós með áburaðarkjallara byggt 2016, samtals 917,6 fm. Eldri fjósbyggingar og hlaða byggt á árunum 1948 - 1992, samtals 529,4 fm. Fjárhús byggð 1955, samtals 97,2 fm. Garðávaxtageymsla byggð 1970, samtals 25,8 fm. Heildar landstærð jarðarinnar er talin vera um 305 hektarar, þ.a. er ræktað land 73 hektarar. Nánari lýsing: Nýrra íbúðarhús er steinsteypt á einni hæð með innbyggðum bílskúr ...

Heiðarbær 0, 801 Selfoss

0 Herbergja, 48.40 m2 Sumarhús, Verð:Tilboð

Eignatorg kynnir: Gamalt sumarhús sem stendur á mjög áhugaverðri 6.300 fm leigulóð sunnan við Þingvallavatn. Lóðin er í ríkiseigu og verður gerður nýr 50 ára samningur við nýjan eiganda. Skv. skráningu Þjóðskrár er húsið 37,4 fm og geymsluskúr á lóðinn 11 fm. Samtals er eignin því skráð 48,4 fm. Bústaðurinn er orðinn gamall og aðstaða er uppá gamla mátann en fyrir nokkrum árum var lagt fyrir sólarsellu og rafmagn tengt því. Hvorki er lögn fyrir  vatni, rafmagni né rotþró. Húsið var klætt og einangrað að utan og innan og skipt um glugga í tvöfalt gler fyrir ca. 20 árum.  Ekki er akvegur að húsinu þannig að bílum er lagt við hlið á lóðarmörkum og gengið að húsi. Útsýni frá húsinu á vatnsbakkanum er stórbrotið. Aðeins hefur verið plantað trjám en þannig að þau skyggja ekki á útsýni. Svæðið er lokað með aðgangsstýringu í gsm síma ...