Barmahlíð - Opið hús 45, 105 Reykjavík

3 Herbergja, 72.10 m2 Fjölbýlishús, Verð:36.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Opið hús Barmahlíð 45, íbúð í kjallara þriðjudaginn 26. mars milli kl. 17:00 og 17:30. Glæsileg og mikið endurnýjuð 2ja - 3ja herbergja íbúð í kjallara með suðursólpalli. Frárennslis- og drenlagnir hafa verið endurnýjaðar. Rafmagnstafla hefur verið endurnýjuð, dregið í lagnir og innstungur og rofar endurnýjað. Sameiginleg bílastæði eru inni á lóðinni. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 60,9 fm, íbúðarherbergi á hæðinni 9,2 fm og sérgeymsla á hæðinni 2 fm. Samtals er eignin því skráð 72,1 fm. Nánari lýsing: Eldhús með flísum á gólfi, fallegri innréttingu og glugga. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu sem fylgir. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, sturtu, innréttingu, handklæðaofni og upphengdu salerni. Rúmgóð og björt stofa með harðparketi á gólfi, gluggum til suðurs og hurð út á sólpall sem hefur góða skjólveggi. Rúmgott hjónaherbergi með harðparketi á gólfi. Íbúðin hefur sameiginlegan inngang og annað ...

Álalind - Opið hús 5, 201 Kópavogur

3 Herbergja, 91.50 m2 Fjölbýlishús, Verð:47.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Opið hús Álalind 5, íbúð 204 mánudaginn 25. mars milli kl. 18:00 og 18:30. Glæsileg 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í vönduðu lyftuhúsi byggðu af Húsafli sf. Húsið er einangrað og klætt að utanverðu og því viðhaldslétt. Vestursvalir. Eignin er laus og til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 84,8 fm og sérgeymsla í kjallara 6,7 fm. Samtals er eignin því skráð 91,5 fm. Nánari lýsing: Forstofa með parketi á gólfi og forstofuskáp. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og klæðaskápum. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, baðkari, innréttingu, handklæðaofni og innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Opið eldhús með parketi á gólfi, glæsilegri innréttingu og innbyggðri uppþvottavél sem fylgir. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, gluggum á tvo vegu og hurð út á vestursvalir. Í kjallara er rúmgóð sérgeymsla. Allar nánari upplýsingar ...

Engjaþing - Opið hús 15, 203 Kópavogur

4 Herbergja, 178.50 m2 Hæð, Verð:74.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Opið hús Engjaþingi 15, efri hæð miðvikudaginn 27. mars milli kl. 18:00 og 18:30. Glæsileg 4ra herbergja efri sérhæð með miklu útsýni og rúmgóðum bílskúr. Hátt er til lofts í stofu og eldhúsi. Vandaðar, sérsmíðaðar innréttingar. Tvennar svalir. Þvottahús innan íbúðar. Íbúðar- eða starfsaðstaða í bílskúr. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 119,9 fm, sérgeymsla í bílskúr 18,4 fm og bílskúrinn 40,2 fm. Samtals er eigin því skráð 178,5 fm. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskáp. Hol með parketi á gólfi. Stofa með parketi á gólfi, halogenlýsingu, gluggum til austurs og hurð út á rúmgóðar austur svalir. Opið eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu, borðkrók og gluggum á tvo vegu. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, innréttingu, baðkari, sturtuklefa, handklæðaofni og upphengdu salerni. Þvottahús með flísum á gólfi, vinnuborði, ...

Seinakur - Opið hús 1, 210 Garðabær

3 Herbergja, 106.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:64.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Opið hús Seinakri 1, íbúð 203 fimmtudaginn 28. mars milli kl. 18:00 og 18:30. Glæsileg 3ja herbergja íbúð á efri hæð í vönduðu og afar vel staðsettu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Sérinngangur af svölum. Gott útsýni. Húsið er klætt að utanverðu og því viðhaldslétt. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 98 fm. og  sérgeymsla inn af bílastæði 8,7 fm. Samtals er eignin því skráð 106,7 fm auk bílastæðis. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskápum. Rúmgóð og björt stofa og borðstofa með parketi á gólfi, gluggum til suðurs og hurð út á rúmgóðar suðursvalir. Eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu og glugga. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu sem fylgir með. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og klæðaskápum. Baðherbergi með flísum á gólfi, hita í gólfi, flísum á veggjum, baðkari, innréttingu og upphengdu salerni. Þvottahús með flísum ...

Hallakur - Opið hús 2, 210 Garðabær

3 Herbergja, 106.80 m2 Fjölbýlishús, Verð:59.700.000 KR.

Eignatorg kynnir: Opið hús Hallakri 2A, íbúð 102 fimmtudaginn 28. mars milli kl. 17:00 og 17:30. Glæsileg 3ja herbergja endaíbúð á fyrstu hæð í fullklæddu fjölbýli. Rúmgóður sólpallur. Þvottahús innan íbúðar. Eignin er laus og til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 93,4 fm og sérgeymsla í kjallara 13,4 fm. Samtals er eignin því skráð 106,8 fm. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfui og forstofuskáp. Stofa með parketi á gólfi, gluggum tuil vesturs og hurð út á rúmgóðan vestur sólpall með skjólveggjum. Opið eldhús með flísum á gólfi og fallegri innréttingu. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og klæðaskápum. Þvottahús með flísum á gólfi, hita í gólfi og glugga. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, sturtu, baðkari, innréttingu og glugga. Herbergi með parketi á gólfi og ...

Bláhamrar 9, 112 Reykjavík

4 Herbergja, 107.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:47.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Falleg, björt og rúmgóð 4ra herbergja endaíbúð á annarri hæð með sérinngangi í góðu fjölbýli. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 107,7 fm. Inn í þá skráningu vantar sérgeymslu á jarðhæð hússins. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi. Rúmgott herbergi með parketi á gólfi og skáp. Hol með parketi á gólfi og fatahengi. Geymsla með parketi á gólfi. Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi og klæðaskáp. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og klæðaskápum. Herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkari, línskáp, tengi fyrir þvottavél og glugga. Eldhús með fallegri, endurnýjaðri innréttingu, borðkrók og glugga. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, gluggum á tvo vegu og hurð út á austursvalir. Á jarðhæð er sameiginleg hjólageymsla og sérgeymsla. Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is   Gjöld sem ...

Jöklafold 41, 112 Reykjavík

4 Herbergja, 114.60 m2 Fjölbýlishús, Verð:46.700.000 KR.

Eignatorg kynnir: Falleg og töluvert endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Tvennar svalir. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 109,5 fm og sérgeymsla á fyrstu hæð 5,1 fm. Samtals er eignin því skráð 114,6 fm. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskápum. Hol með parketi á gólfi og skáp. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, hornglugga til vesturs og hurð út á suðvestur svalir. Rúmgott herbergi með parketi á gólfi. Eldhús með parketi á gólfi, fallegri endurnýjaðri innréttingu, borðkrók, glugga og hurð út á svalir. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, innréttingu, baðkari, línskáp, glugga og lokaðri innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og klæðaskápum. Allt parket á herbergjum er nýlegt harðparket. Sérgeymsla með hillum er ...

Miðvangur 14, 220 Hafnarfjörður

3 Herbergja, 106.20 m2 Fjölbýlishús, Verð:39.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Falleg og björt 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í klæddu og viðhaldsléttu fjölbýli. Þvottahús innan íbúðar. Suður svalir. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 96,9 fm og sérgeymsla í kjallara 9,3 fm. Samtals er eignin því skráð 106,2 fm. Nánari lýsing: Forstofa með parketi á gólfi og forstofuskáp. Rúmgóð og björt stofa með parketi á gólfi, gluggum til suðurs og hurð út á flísalagðar suðursvalir. Eldhús með dúk á gólfi, fallegri innréttingu sem er endurnýjuð að hluta, borðkrók og glugga. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Inn af eldhúsi er þvottahús með dúk á gólfi, hillum skolvaski og glugga. Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi og klæðaskáp. Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkari, línskáp og glugga. Herbergi með plastparketi á gólfi. Hjónaherbergi með dúk á gólfi og klæðaskápum. Í kjallara er rúmgóð sérgeymsla og sameiginleg hjólageymsla.   Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur ...

Heiðarbær 0, 801 Selfoss

0 Herbergja, 48.40 m2 Sumarhús, Verð:Tilboð

Eignatorg kynnir: Gamalt sumarhús sem stendur á mjög áhugaverðri 6.300 fm leigulóð sunnan við Þingvallavatn. Lóðin er í ríkiseigu og verður gerður nýr 50 ára samningur við nýjan eiganda. Skv. skráningu Þjóðskrár er húsið 37,4 fm og geymsluskúr á lóðinn 11 fm. Samtals er eignin því skráð 48,4 fm. Bústaðurinn er orðinn gamall og aðstaða er uppá gamla mátann en fyrir nokkrum árum var lagt fyrir sólarsellu og rafmagn tengt því. Hvorki er lögn fyrir  vatni, rafmagni né rotþró. Húsið var klætt og einangrað að utan og innan og skipt um glugga í tvöfalt gler fyrir ca. 20 árum.  Ekki er akvegur að húsinu þannig að bílum er lagt við hlið á lóðarmörkum og gengið að húsi. Útsýni frá húsinu á vatnsbakkanum er stórbrotið. Aðeins hefur verið plantað trjám en þannig að þau skyggja ekki á útsýni. Svæðið er lokað með aðgangsstýringu í gsm síma ...

Sýni 1 til 9 af 43