Sogavegur 129, 108 Reykjavík
7 Herbergja, 153.00 m2 Einbýlishús, Verð:107.000.000 KR.
Eignatorg kynnir: Opið hús Sogavegi 129 þriðjudaginn 6. júní milli kl. 18:00 og 18:30. Fallegt, töluvert endurnýjað og rúmgott einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris. Húsið stendur á fallegri 741 fm lóð. Gott útsýni er frá húsinu. Mögulegt er að útbúa 3ja herbergja sér íbúð í kjallara hússins en þó er lítil lofthæð í kjallaranum. Nýlega er búið að endurnýja þakjárn og pappa ásamt eldhúsi og baðherbergi. Frárennslislagnir og neysluvatnslagnir endurnýjaðar. Raflagnir endurnýjaðar að töluverðu leiti. Nýr, stór sólpallur er umhverfis húsið. Möguleiki er á byggingu bílskúrs á lóðinni. Skv. skráningu Þjóðskrár er húsið samtals 153 fm. Nánari lýsing: Gengið er inn á mið hæð hússins. Forstofa með dúk á gólfi og fatahengi. Hol með parketi á gólfi og skápum. Rúmgóð og björt stofa með parketi á gólfi, gluggum á tvo vegu og tvöföld hurð út á austur svalir og af þeim ...
Grænakinn 17, 220 Hafnarfjörður
8 Herbergja, 173.70 m2 Fjölbýlishús, Verð:110.000.000 KR.
Eignatorg kynnir: Talvert endurnýjaða miðhæð og kjallara ásamt bílskúr í tvíbýli. Í dag er eignin innréttuð sem tvær þriggja herbergja íbúðir og vinnustudíó og eru allar einingarnar í útleigu. Skv. skráningu Fasteignaskrár er íbúð á miðhæð 72 fm, íbúð í kjallara 67,6 fm og bílskúr 34,1 fm. Samtals er eignin því skráð 173,7 fm. Nánari lýsing: Íbúð á efri hæð: Forstofa. Baðherbergi með hvítri innréttingu, baðkari og tengi fyrir þvottavél. Tvö herbergi eru á hæðinni, annað með útg. á svalir. Rúmgóð og björt stofa/borðstofa. Eldhús, hvítri innréttingu, innbyggð uppþvottavél, ofn, helluborð og vifta. Stigagati frá stofu sem sést á myndum hefur verið lokað en einfalt að opna aftur. Íbúð á neðri hæð: Tvö herbergi eru á hæðinni, stofa og eldhús. Baðherbergi með sturtu og hvítri innréttingu, stæði fyrir þvottavél og þurrkara. Bílskúrinn er innréttaður sem vinnustudíó með tveimur vinnurýmum, eldhúsi og góðu baðherbergi. Eignin hefur verið ...
Vallarás 5, 110 Reykjavík
3 Herbergja, 70.60 m2 Fjölbýlishús, Verð:47.500.000 KR.
Eignatorg kynnir: Opið hús Vallarási 5, íbúð 201 miðvikudaginn 7. júní milli kl. 18:00 og 18:30. Falleg 3ja herbergja íbúð á annarri hæð (gengið beint inn) í góðu fjölbýli með lyftu. Suðursvalir. Skv. skráningu Fasteignaskrár er íbúðin 66,7 fm. og sérgeymsla í kjallara 3,9 fm. Samtals er eignin því skráð 70,6 fm. Nánari lýsing: Forstofuhol með parketi og forstofuskáp. Baðherbergi með dúk á gólfi og baðkari. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og klæðaskápum. Herbergi eð parketi á gólfi. Eldhús með parketi á gólfi og hvítri innréttingu. Björt stofa með parketi á gólfi, gluggum á tvo vegu og hurð út á suðursvalir. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og sérgeymsla. Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum ...
Síðumúli 29, 108 Reykjavík
0 Herbergja, 106.80 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:54.700.000 KR.
Eignatorg kynnir: Eignin er seld og í fjármögnunarferli. Nýtt á skrá - Glæsilegt, bjart og mikið endurnýjað verslunar- og þjónusturými í vesturenda með gluggum á þrjá vegu. Mjög gott auglýsingagildi. Skv. skráningu Fasteignaskrár er húsnæðið 106,8 fm. Nánari lýsing: Húsnæðið skiptist í gott verslunarpláss á neðri palli og gott vinnupláss á efri palli. Tvær snyrtingar. Eignin er mjög hentug fyrir margs konar starfsemi. Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0 - 1,8%. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.
Kaldármelar , 311 Borgarbyggð
7 Herbergja, 486.70 m2 Lóð / Jarðir, Verð:150.000.000 KR.
Eignatorg kynnir: Kaldármelar, Borgarbyggð. Um er að ræða þrjú landnúmer sem eru Kaldármelar, landnr. L207278, Hraunsmúlaland, ræktun, landnr. L136061 og Heiðarbýli, landnr. L232297 og eru seld saman. Landið er samtals nærri 243 hektarar. Nokkur veiði er í Kaldá. Landið er beggja vegna Snæfellsvegar nr. 54 og býður upp á mjög mikla nýtingarmöguleika, ekki síst í ferðaþjónustu. Landið afmarkast af Kaldá í norðri og innan landsins er hraunjaðar Barnaborgarhrauns sem er sérlega fallegt svæði. Innan landsins er 7,2 hektara spilda sem er í eigu Ríkissjóðs Íslands og er þar flugbraut, þessi spilda er utan við það sem nú er verið að selja. Ræktað land er nærri 78 hektarar og hefur verið nýtt til heyskapar. Skv. skráningu Þjóðskrár eru eftirfarandi hús á Hraunsmúlalandi, Kaldármelum: Einbýlishús, byggt 1984, samtals 251,8 fm. Snyrtingar byggðar 1984, samtals 69,2 fm. Geymsluskúr byggður 1980, samtals 12 fm. Skrifstofa byggð 1988, samtals 14,4 fm. Stóðhestahús byggt 1980, ...
Gerðar, land , 861 Hvolsvöllur
Herbergja, 0.00 m2 Lóð / Jarðir, Verð:49.000.000 KR.
Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Áhugavert land sem er annars vegar Gerðar, land, landnr. L213744 og hins vegar Gerðar, land D, landnr. L213387, Vestur-Landeyjum, Rangárþingi eystra. Spildurnar eru samliggjandi og seldar saman. Landið nær að Akureyjarvegi nr. 255. Skv. skráningu Fasterignaskrár er Gerðar, land 44,8 hektarar og Gerðar, land D 40,3 hektarar. Samtals eru spildurnar því 85,1 hektari. Landið getur hentað til margs konar nota en er skráð sem landbúnaðarland. Landamerki sem teiknuð eru inn á loftmynd með auglýsingu þessari kunna að vera ónákvæm. Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0 ...
Lambafell , 861 Hvolsvöllur
0 Herbergja, 0.00 m2 Lóð / Jarðir, Verð:39.000.000 KR.
Eignatorg kynnir: Afar áhugavert land sem getur hentað til ýmissa nota. Landið liggur að þjóðvegi 1 og nýtur stórbrotins útsýnis á Eyjafjallajökul. Skv. skráningu Þjóðskrár er landið 33,7 hektarar. Landið er í dag skráð sem landbúnaðarland, er þurrt að mestu og getur hentað vel sem byggingarland. Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0 - 1,8%. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.
Skipholt 50b, 105 Reykjavík
6 Herbergja, 154.00 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:Tilboð
Eignatorg kynnir: Til leigu skrifstofuhúsnæði á mjög góðum stað miðsvæðis. Næg bílastæði. Lyfta. Um er að ræða rúmgott, bjart og þægilegt skrifstofuhúsnæði á 2. hæð með 5 misstórum, lokuðum skrifstofum, góðu fundarherbergi, móttöku og eldhúsaðstöðu ásamt sameiginlegum snyrtingum. Fjögur skrifstofuherbergi geta nýst vel fyrir tvo starfsmenn. Húsnæðið hentar vel fyrir margs konar starfsemi t.d. lögmannsskrifsofu, endurskoðendur, fasteignasölu og margt annað. Leiguverð er kr. 386.000 á mánuði auk hússjóðs. Afhending eftir nánara samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is
Hóll í Firði , 426 Flateyri
0 Herbergja, 1,804.30 m2 Lóð / Jarðir, Verð:Tilboð
Eignatorg kynnir: Lögbýlið Hóll í Firði, Ísafjarðarbæ, landnr. L141006 og Hóll 2, Ísafjarðarbæ. Um er að ræða jörð á einstaklega fallegum stað með góðum húsakosti. Heimarafstöð sem getur framleitt upp undir 42 kwh. og möguleikar til mun meiri rafmagnsframleiðslu. Hóll 2 er sumarbústaðslóð með sumarhúsi og er innan jarðarinnar. Jörðin er seld án framleiðsluréttar, véla og áhafnar. Skv. skráningu Þjóðskrár eru byggingar eftirfarandi: Íbúðarhús, byggt 1948 Íbúðarhús byggt 1984, samtals 278,5 fm. Sumarhús byggt 2007, samtals 59,9 fm. Fjós byggt 2003, samtals 678,3 fm. Flatgryfja byggð 1981, samtals 297 fm. Fjárhús með áburðarkjallara byggð 1978, samtals 400,6 fm. Hlaða byggð 1960. Votheysgryfja byggð 1957. Fjós byggt 1956. Blásarahús byggt 1960. Ræktað land er skráð 17,5 hektarar. Jörðin er talin vera u.þ.b. 5- 600 hektarar. Nánari lýsing: Nýrra íbúðarhús er á tveimur hæðum, neðri hæðin steypt og efri hæðin byggð úr timbri. Aðgengilegt er að hafa tvær sjálfstæðar íbúðir í húsinu, hvor með sérinngangi. Sumarhús er byggt úr timbri ...