Vindás 2A, Borgarnes


TegundHesthús Stærð52.50 m2 0Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Eignatorg kynnir: Gott og mikið endurnýjað hesthús sem stendur á góðum stað í hesthúsahverfinu norðan Borgarness.

Skv. skráningu Þjóðskrár er húsið 52,5 fm.

Nánari lýsing: Húsið er hluti af 4ra hesthúsa lengju og er með 4 stíur fyrir samtals 8 hesta. Innantil í húsinu er hnakkageymsla, kaffistofa, snyrting og aðstaða til að taka inn heyrúllur.  Gott gerði er framan við húsin.
Á svæðinu er félagsheimili hestamannafélgsins sem starfrækt er á svæðinu og reiðhöll.
 

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is

 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð

í vinnslu