Engjaþing 15, 203 Kópavogur

4 Herbergja, 178.50 m2 Hæð, Verð:74.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Glæsileg 4ra herbergja efri sérhæð með miklu útsýni og rúmgóðum bílskúr. Hátt er til lofts í stofu og eldhúsi. Vandaðar, sérsmíðaðar innréttingar. Tvennar svalir. Þvottahús innan íbúðar. Íbúðar- eða starfsaðstaða í bílskúr. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 119,9 fm, sérgeymsla í bílskúr 18,4 fm og bílskúrinn 40,2 fm. Samtals er eigin því skráð 178,5 fm. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskáp. Hol með parketi á gólfi. Stofa með parketi á gólfi, halogenlýsingu, gluggum til austurs og hurð út á rúmgóðar austur svalir. Opið eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu, borðkrók og gluggum á tvo vegu. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, innréttingu, baðkari, sturtuklefa, handklæðaofni og upphengdu salerni. Þvottahús með flísum á gólfi, vinnuborði, hillum og skolvaski. Herbergi með parketi á gólfi og skápum. Herbergi með parketi á ...

Vindás 2A, 310 Borgarnes

0 Herbergja, 52.50 m2 Hesthús, Verð:7.500.000 KR.

Eignatorg kynnir: Gott og mikið endurnýjað hesthús sem stendur á góðum stað í hesthúsahverfinu norðan Borgarness. Skv. skráningu Þjóðskrár er húsið 52,5 fm. Nánari lýsing: Húsið er hluti af 4ra hesthúsa lengju og er með 4 stíur fyrir samtals 8 hesta. Innantil í húsinu er hnakkageymsla, kaffistofa, snyrting og aðstaða til að taka inn heyrúllur.  Gott gerði er framan við húsin. Á svæðinu er félagsheimili hestamannafélgsins sem starfrækt er á svæðinu og reiðhöll.   Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is   Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til ...

Heiðarbær 0, 801 Selfoss

0 Herbergja, 48.40 m2 Sumarhús, Verð:24.400.000 KR.

Eignatorg kynnir: Gamalt sumarhús sem stendur á mjög áhugaverðri 6.300 fm leigulóð sunnan við Þingvallavatn. Lóðin er í ríkiseigu og verður gerður nýr 50 ára samningur við nýjan eiganda. Skv. skráningu Þjóðskrár er húsið 37,4 fm og geymsluskúr á lóðinn 11 fm. Samtals er eignin því skráð 48,4 fm. Bústaðurinn er orðinn gamall og aðstaða er uppá gamla mátann en fyrir nokkrum árum var lagt fyrir sólarsellu og rafmagn tengt því. Hvorki er lögn fyrir  vatni, rafmagni né rotþró. Húsið var klætt og einangrað að utan og innan og skipt um glugga í tvöfalt gler fyrir ca. 20 árum.  Ekki er akvegur að húsinu þannig að bílum er lagt við hlið á lóðarmörkum og gengið að húsi. Útsýni frá húsinu á vatnsbakkanum er stórbrotið. Aðeins hefur verið plantað trjám en þannig að þau skyggja ekki á útsýni. Svæðið er lokað með aðgangsstýringu í gsm síma ...

Aflagrandi 22, 107 Reykjavík

7 Herbergja, 187.50 m2 Raðhús, Verð:98.000.000 KR.

Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Fallegt og skemmtilega hannað raðhús á þremur hæðum með innbyggðum bílskúr á þessum vinsæla stað. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðarhlutinn 159,3 og bílskúrinn 28,2 fm. Samtals er eignin því skráð 187,5 fm. Nánari lýsing: Forstofa með náttúruhellu á gólfi. Gestasnyrting með náttúruhellu á gólfi, upphengdu salerni, handklæðaofni og glugga. Stofa og borðstofa með parketi á gólfi, gluggum til vesturs og tvöfaldri hurð út á sólpall og nettan garð. Eldhús með innréttingu og hurð út á austursólpall. Steyptur, parketlagður stigi er upp á miðhæð. Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. Fataherbergi með parketi á gólfi og innréttingum. Herbergi með náttúruhellu á gólfi og hurð út á austur svalir. Baðherberi með flísum á gólfi, innréttingu, sturtu, upphengdu salerni, glugga og tengi fyrir þvotrtavél og barkalausan þurrkara. Herbergi með parketi á gólfi. Steyptur, parketlagður stigi er ...

Hraunhólar 13, 800 Selfoss

4 Herbergja, 146.70 m2 Raðhús, Verð:45.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Nýtt á skrá - Fallegt, bjart og vel skipulagt 4ra herbergja endaraðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr og stórum sólpalli. Húsið er klætt að utan og er því viðhaldslétt. Til greina kemur að skipta á minna sérbýli með bílskúr á Selfossi. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðarhlutinn 109,8 fm og bílskúrinn 36,9 fm. Samtals er eignin því skráð 146,7 fm. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi. Rúmgóð og björt stofa með parketi á gólfi, gluggum á tvo vegu og hurð út á mjög rúmgóðan suðvestur sólpall með skjólveggjum. Eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu og glugga. Herbergi með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og inn af hjónaherberginu er rúmgott fataherbergi með innréttingum. Baðherbergi með parketi á gólfi, flísalagðri sturtu, baðkari, innréttingu, upphengdu salerni og glugga. Þvottahús ...

Hjallanes 2, 851 Hella

Herbergja, 1,827.00 m2 Lóð / Jarðir, Verð:195.000.000 KR.

Eignatorg kynnir: Lögbýlið Hjallanes 2 Rangárþingi ytra, landnr. 164978. Um er að ræða bújörð í fullum rekstri með mikla möguleika. Í dag er rekið kúa- og sauðfjárbú á jörðinni með framleiðslurétt í mjólk samtals 209.612 lítra og 190,4 ærgildi í sauðfé. Góður húsakostur. Hitaveita. Ljósleiðari kominn inn og tengdur. Núverandi rekstraraðili hefur framleiðsluleyfi til mjólkurframleiðslu án breytinga til ársins 2030. Eignin selst með vélum skv. tækjalista, áhöfn, heyfeng og öllum framleiðslurétti. Skv. skráningu Þjóðskrár er húsakostur eftirfarandi: Íbúðarhús byggt 1976 samtals 177,7 fm. Íbúðarhús byggt 1954, samtals 153,9 fm. Fjós og tengdar byggingar samtals 763,1 fm Fjárhús byggð 1971, samtals 200,9 fm Fjárhús og hlaða byggð 1972 og 1979 samtals 301,7 fm Véla- og verkfærageymsla byggð 1981, samtals 154,8 fm. Véla- og verkfærageymsla byggð 1969, samtals 74,9 fm. Heildar landstærð jarðarinnar er talin vera 245 hektarar og þ.a. er ræktað land skráð 77,5 hektarar. Nánari lýsing: Nýrra íbúðarhús er á tveimur hæðum og ...

Álalind 5, 201 Kópavogur

3 Herbergja, 91.50 m2 Fjölbýlishús, Verð:47.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Glæsileg 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í vönduðu lyftuhúsi byggðu af Húsafli sf. Húsið er einangrað og klætt að utanverðu og því viðhaldslétt. Vestursvalir. Eignin er laus og til afhendingar við undirritun kaupsamnings. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 84,8 fm og sérgeymsla í kjallara 6,7 fm. Samtals er eignin því skráð 91,5 fm. Nánari lýsing: Forstofa með parketi á gólfi og forstofuskáp. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og klæðaskápum. Herbergi með parketi á gólfi og skáp. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, baðkari, innréttingu, handklæðaofni og innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Opið eldhús með parketi á gólfi, glæsilegri innréttingu og innbyggðri uppþvottavél sem fylgir. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, gluggum á tvo vegu og hurð út á vestursvalir. Í kjallara er rúmgóð sérgeymsla. Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is   Gjöld ...

Jöklafold 41, 112 Reykjavík

4 Herbergja, 114.60 m2 Fjölbýlishús, Verð:46.700.000 KR.

Eignatorg kynnir: Falleg og töluvert endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Tvennar svalir. Skv. skráningu Þjóðskrár er íbúðin 109,5 fm og sérgeymsla á fyrstu hæð 5,1 fm. Samtals er eignin því skráð 114,6 fm. Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi og forstofuskápum. Hol með parketi á gólfi og skáp. Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, hornglugga til vesturs og hurð út á suðvestur svalir. Rúmgott herbergi með parketi á gólfi. Eldhús með parketi á gólfi, fallegri endurnýjaðri innréttingu, borðkrók, glugga og hurð út á svalir. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu. Svefnherbergisgangur með parketi á gólfi. Herbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísum á veggjum, innréttingu, baðkari, línskáp, glugga og lokaðri innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og klæðaskápum. Allt parket á herbergjum er nýlegt harðparket. Sérgeymsla með hillum ...

Viðarhöfði 6, 110 Reykjavík

4 Herbergja, 333.10 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:84.900.000 KR.

Eignatorg kynnir: Áhugaverður fjárfestingarkostur! Gott iðnaðarhúsnæði með stórri innkeyrsluhurð. Eignin hefur gott auglýsingagildi. Eignin er í útleigu skv. samningi til tíu ára. Góðar leigutekjur og traustar tryggingar. Skv. skráningu Þjóðskrár er eignin 239,3 fm auk millilofts 100,6 fm. Samtals er eignin því skráð 333,1 fm. Nánari lýsing: Aðalhæð er að mestu opinn salur með mikilli lofthæð, flísum á gólfi og stórri innkeyrsluhurð sem er u.þ.b. 4,2 metrar á hæð. Móttökuherbergi og snyrting er á aðalhæðinni. Gluggar eru til norðurs og suðurs. Hringstigi er upp á milliloft sem er allt dúklagt og innréttað sem þrjú skrifstofuherbergi, baðherbergi með sturtu og hol, gluggar til norðurs og yfir aðalhæðina. Mögulegt er að skipta húsnæðinu í tvö sjálfstæð iðnaðarbil auk þess að gera sérinngang að milliloftinu sem til staðar er í dag. Eignin var endurnýjuð og lagfærð að innanverðu að töluverðu leiti árið 2017 og lítur vel út.   Allar ...

Sýni 10 til 18 af 39